Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að það sé góður gangur í stjórnarmyndunarviðræðum Viðreisnar, ...
Margt var um manninn í útgáfuhófi Drápu og Rauða krossins og þar mætti meðal annarra Óttar Proppé með fagurljósu lokkana sína ...
„Þetta var frábær tíma þar sem maður lærði mikið, bæði innan vallar sem utan,“ sagði Skagamaðurinn og knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Arnór Smárason í Dagmálum.
Þrír leikmenn eru gengnir til liðs við Þór á Akureyri og munu leika með karlaliði félagsins í knattspyrnu á næsta tímabili.
Héraðssaksóknari hefur ákært 33 ára gamlan karlmann frá Litháen fyrir að bana samlanda sínum í sumarhúsi í Kiðjabergi í ...
Arsenal tekur á móti Mónakó í 6. umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Emirates-leikvanginum í ...
Leit eftir manni í Tálknafirði hefur verið hætt í kvöld. Um þrjátíu manns á vegum björgunarsveita frá Tálknafirði, ...
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að næsta ríkisstjórn sitji uppi með ákvörðun Bjarna Benediktssonar ...
Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði fjögur mörk fyrir Wolfsburg eftir að hún kom inn á sem ...
Eins og myndir sýna er útsýni íbúa við Álfabakka 2 heldur dapurlegt eftir að borgaryfirvöld breyttu skipulagi lóðarinnar og ...
Danmörk tryggði sér í kvöld síðasta sætið í undanúrslitum á EM 2024 í handknattleik kvenna með því að leggja Holland að velli ...
Björgunarsveitir frá Tálknafirði, Patreksfirði og Bíldudal hafa verið kallaðar út til leitar í Tálknafirði vegna einstaklings ...