Margt var um manninn í útgáfuhófi Drápu og Rauða krossins og þar mætti meðal annarra Óttar Proppé með fagurljósu lokkana sína ...
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að það sé góður gangur í stjórnarmyndunarviðræðum Viðreisnar, ...
„Þetta var frábær tíma þar sem maður lærði mikið, bæði innan vallar sem utan,“ sagði Skagamaðurinn og knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Arnór Smárason í Dagmálum.
Lífið er, eins og Milan Kundera sagði, ganga inn í þoku, þar sem við sjáum allt skýrt þegar við horfum um öxl en óglöggt hitt sem fram undan er. En hugsanlega marka þingkosningarnar 30. nóvember ...
Eygló Fanndal Sturludóttir hafnaði í gær í fjórða sæti í -71 kg flokki kvenna á HM í ólympískum lyftingum í Barein. Hún lyfti 107 kílóum í snörun og síðan 134 kílóum í jafnhendingu og var því ...
Grýla fýkur út í buskann á útblásnum vörum, jólaköttur lakkar klær og jólasveinar nenna engu nema spila tölvuleiki. Þetta og fleira á sér stað í nýju jólaævintýri og jóladagatali sem Eygló Jónsdóttir ...
Sólveig Bjarnheiður Steingrímsdóttir Young fæddist í Reykjavík 26. júlí 1954. Hún lést á heimili sínu í Rock á Cornwall, Englandi 18. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Steingrímur Aðalsteinsson ...
Barry Flannery, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs SMBC Aviation Capital, flutti ávarp þegar Airbus afhenti Icelandair fyrstu þotuna í Hamborg í síðustu viku, líkt og sagt var frá í ...
Suðurnesjabær hefur samþykkt að bíða með ákvörðun um sameiningarviðræður Reykjanesbæjar, Suðurnesjabæjar og Voga.
Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir frumsýndi kærasta sinn Rob Holding á samfélagsmiðlinum TikTok á dögunum.
Þrír leikmenn eru gengnir til liðs við Þór á Akureyri og munu leika með karlaliði félagsins í knattspyrnu á næsta tímabili.
Skortur á bjórnum Guinness er yfirvofandi í Bretlandi á sama tíma og eftirspurn er í hæstu hæðum. Framleiðandi Guinness hefur þurft að grípa til takmarkana á útflutningi bjórsins til ...